Velunnarar
Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur efnir til sérstaks átaks til að afla sjóðnum tekna með sölu Mæðrablóms í tengslum við mæðradaginn; annan sunnudag í maí.
Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á fréttasíðu Menntunarsjóðsins og upplýsingar og myndir birtast á Facebook-síðu sjóðsins.
Hönnuðir hafa lagt Menntunarsjóðnum lið með því að gefa vinnu sína við hönnun Mæðrablómsins.
Styrktaraðilar Menntunarsjóðs
Eftirtaldir aðila hafa lagt sjóðnum lið með fjárframlögum og erum þeim færðar miklar þakkir fyrir.
- Hanna Sigríður Smáradóttir
- Nafnlaus hópur vinkvenna
- Til minningar um Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi skólastjóra.
- Íslandsbanki
- Landsbankinn samfélagssjóður
- Prentsmiðjan Ísafold
- Rio Tinto Alcan og starfsmenn en þeir gáfu sjóðnum ágóða af söfnunarstarfi sínu.
- Sigurboginn gaf ágóðann af mæðgnakvöldi í versluninni.
- Skipti
- Twill vefnaðarvöruverslun
- Thorvaldsensfélagið
- Sorpa
- Góði hirðirinn
- HB Grandi hf
- Klapparás ehf
- Bláfugl ehf
- Beiersdorf ehf
- EFLA
- Attentus
- Árbæjardeild Soroptimista
- Kvika banki
- Zontaklúbburinn Embla
- Samhentir Kassagerð
- Valitor
- Sýn
- Art Werk
- Virk starfsendurhæfing
- Íslenska útflutningsmiðstöðin
- Húsasmiðjan ehf
- Minimum ehf
- Landsvirkjun samfélagssjóður
- Faxaflóahafnir
- Steypustöðin ehf
- Íslensk erfðagreining ehf
- Íslenska gámafélagið ehf
- Marel Iceland ehf
- Eyrir Invest hf
- Arion banki hf
- Delotte Ísland
- Skeljungur
- Samfélagssjóður HS Orku
- Ásamt mörgum fleirum sem hafa gefið nafnlaust í sjóðinn.
samstarfsaðilar Menntunarsjóðs
Eftirtaldir aðila hafa lagt sjóðnum lið með efni og/eða vinnuframlagi og erum þeim færðar miklar þakkir fyrir.
- Sahara
- Aton.JL
- E&Co
- Gangverk
- 54°
- Þórunn Árnadóttir
- Snæfríður Þorsteinsdóttir
- Steinunn Sigurðardóttir
- Tulipop